From 1 - 1 / 1
  • Categories  

    Eitt af markmiðum Hafrannsóknastofnar er að afla þekkingar um eðlis- og efnafræðilega eiginleika sjávar umhverfis Ísland, einkum með tilliti til áhrifa á lífríkið. Sjórannsóknir er samheiti rannsókna af þessu tagi og mörg verkefni miða að þessari þekkingaröflun. Til þeirra teljast ýmis verkefni sem eru nokkurs konar vöktun á Íslandsmiðum.